Inniheldur kóta fyrir tegund viðskipta.
Kerfið sækir kóta tegunda viðskipta sjálfvirkt úr reitnum Tegund viðskipta í töflunni Þjónustuhaus fyrir hverja nýja línu. Reiturinn er auður ef enginn kóti er tilgreindur í þjónustuhausnum.
Hægt er að breyta efni reitsins handvirkt í hverri þjónustulínu fyrir sig.
Upplýsingarnar eru nauðsynlegar við INTRASTAT-skýrslugerð.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |