Inniheldur sérstakan kóta sem gefur til kynna hvaða færsla var stofnuð. Þannig gerir ástæðukótinn notandanum kleift að rekja færsluna.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Ástæðukóti í töflunni Þjónustuhaus þegar kreditreikningurinn er bókaður.

Ekki er hægt að breyta ástæðukótanum þar sem þegar er búið að bóka kreditreikninginn.

Ábending

Sjá einnig