Tilgreinir gengisstuðul ef annar skýrslugjaldmiðill var valinn í fjárhagsgrunnsglugganum. Gengisstuðullinn sýnir vensl annars skýrslugjaldmiðils og íslenskra króna. Kerfið skráir sjálfvirkt upphæðir bæði í SGM og hinum skýrslugjaldmiðlinum, samkvæmt viðeigandi gengi og gengisstuðli.
Gildi gengisstuðulsins er afritað úr reitnum Gengisstuðull í töflunni Þjónustuhaus.
Ekki er hægt að breyta gildi reitsins þar sem kreditreikningurinn hefur verið bókaður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |