Tilgreinir gengisstuðul ef annar skýrslugjaldmiðill var valinn í fjárhagsgrunnsglugganum. Gengisstuðullinn sýnir vensl annars skýrslugjaldmiðils og íslenskra króna. Kerfið skráir sjálfvirkt upphæðir bæði í SGM og hinum skýrslugjaldmiðlinum, samkvæmt viðeigandi gengi og gengisstuðli.

Kerfið ber gengisstuðulinn saman við gengið fyrir annan skýrslugjaldmiðil frá og með bókunardagsetningunni. Ef annar skýrslugjaldmiðill er ekki uppsettur er gildið í reitnum jafnt og 1.

Ábending

Sjá einnig