Inniheldur daginn sem afhending féll í gjalddaga. Kerfið reiknar dagsetninguna með reitunum Kóti greiðsluskilmála og Bókunardags. í haus þjónustuskjalsins sem kreditreikningurinn er bókaður úr.
Kerfið afritar dagsetninguna úr reitnum Gjalddagi í þjónustuhausnum.
Þegar búið er að bóka pantanir og reikninga er hægt að nota gjalddagann til að finna viðskiptamenn sem eiga gjaldfallna reikninga.
Ekki er hægt að breyta gjalddaga þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |