Inniheldur kóta greiđsluskilmála fyrir ţjónustuhausinn. Greiđsluskilmálarnir eru notađir til ađ finna gjalddaga og greiđsluafslátt út frá bókunardagsetningunni og til ađ ákvarđa prósentu stađgreiđsluafsláttar.
Kerfiđ sćkir kóta greiđsluskilmála sjálfkrafa í töfluna Viđskiptamađur ţegar fćrt er í reitinn Reikn.fćrist á viđskm.
Hćgt er ađ setja inn ađra kóta greiđsluskilmála ef sá sjálfgefni passar ekki. Skođa má uppsetta greiđsluskilmálakóđa í töflunni Greiđsluskilmálar međ ţví ađ velja reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |