Gefur til kynna prósentu sem notuð er til þess að reikna út afslátt af VSK þegar bóka á greiðsluafslátt.

Kerfið ber gildið saman við mesta hugsanlega VSK-frávik % sem tilgreint er í glugganum Fjárhagsgrunnur. Ekki má breyta hámarksgildinu.

Kerfið afritar gildið í reitnum VSK-stofnafsláttar% úr reitnum í töflunni Þjónustuhaus þegar kreditreikningurinn er bókaður.

Ábending

Sjá einnig