Gefur til kynna prósentu sem notuð er til þess að reikna út afslátt af VSK þegar greiðsluafsláttur er bókaður.
Kerfið ber gildið saman við hæsta hugsanlega gildið í reitnum VSK-frávik % sem tilgreint er í töflunni Fjárhagsgrunnur.
Ekki má breyta hámarksgildinu. Eina undantekningin er kreditnóta en þar má handfæra inn virðið sem notað er til að reikna út greiðsluafsláttinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |