Inniheldur upprunakóta sem er úthlutað á haus þjónustukreditreikningsins. Kótinn er notaður til að ákvarða uppruna færslunnar.

Kerfið sækir gildið úr töflunni Uppsetn. upprunakóta.

Ekki er hægt að breyta upprunakótanum þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig