Inniheldur upprunakóta sem er úthlutað á haus þjónustukreditreikningsins. Kótinn er notaður til að ákvarða uppruna færslunnar.
Kerfið sækir gildið úr töflunni Uppsetn. upprunakóta.
Ekki er hægt að breyta upprunakótanum þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |