Tilgreinir kóta aðferðarinnar sem viðskiptamaðurinn notar til að greiða fyrir þjónustuna. Kerfið afritar kótann úr reitnum Greiðsluháttarkóti í þjónustuhausnum .

Ekki er hægt að breyta eða eyða kótanum þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig