Tilgreinir kóta aðferðarinnar sem viðskiptamaðurinn notar til að greiða fyrir þjónustuna. Til að sjá tiltæka greiðslugerðarkóða skal velja reitinn.

Kerfið sækir kóta greiðsluaðferð sjálfkrafa í töfluna Viðskiptamaður þegar fært er í reitinn Númer viðskiptamanns. Kótanum er hægt að breyta handvirkt, ef þörf er á.

Ábending

Sjá einnig