Inniheldur kóta þess bókunarflokks sem kerfið notaði þegar þjónustulína var bókuð. Þessi reitur tilgreinir birgðabókunarflokkinn sem úthlutað er á vöruna í reikningslínunni. Ef gildið í reitnum Tegund er Forði eða Kostnaður er reiturinn Bókunarflokkur ekki notaður.

Kerfið afritar kótann sjálfkrafa úr reitnum Bókunarflokkur í þjónustulínunni.

Ekki er hægt að breyta kótanum þar sem reikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig