Tilgreinir birgðabókunarflokkinn sem úthlutað er á vöruna í þjónustulínunni.

Kerfið afritar bókunarflokkinn sjálfvirkt úr reitnum Birgðabókunarflokkur í birgðaspjaldinu þegar reiturinn Nr. er fylltur út.

Ef gildið í reitnum Tegund er Forði eða Kostnaður er reiturinn Bókunarflokkur ekki notaður.

Yfirleitt ætti ekki að breyta efni þessa reits en það kann að vera nauðsynlegt í sérstökum tilvikum þegar sjálfgefna gildið á ekki við.

Ábending

Sjá einnig