Gefur til kynna hvaða tegund VSK-útreiknings var notuð þegar þessi lína var bókuð. Kerfið notaði VSK-útreikningstegundina til að reikna venjulegan VSK, bakfærðan VSK, fullan VSK eða söluskatt.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Teg. VSK-útreiknings í þjónustulínunni.

Ekki er hægt að breyta kótanum þar sem reikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig