Tilgreinir magn vara, forđastunda eđa kostnađar í reikningslínunni. Magniđ í reitnum Mćlieining er magn í grunnmćlieiningum.
Kerfiđ afritar gildiđ úr reitnum Magn (stofn) í töflunni Ţjónustulína ţegar ţjónustureikningurinn er bókađur.
Ekki er hćgt ađ breyta magninu í bókađa reikningnum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |