Inniheldur heiti mćlieiningarinnar fyrir vöruna, forđann eđa kostnađinn í ţjónustulínunni. Ef tiltekinn tungumálskóti hefur veriđ settur upp á ţjónustuhaus, auk ţýđingar fyrir vöruna, forđann eđa kostnađinn á viđeigandi tungumáli, notar kerfiđ hann.
Kerfiđ afritar upplýsingarnar úr reitnum Mćlieining í töflunni Ţjónustulína ţegar ţjónustureikningur er bókađur.
Ekki er hćgt ađ breyta mćlieiningunni í bókuđum reikningslínum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |