Inniheldur víddargildiskóta sem er úthlutað á opinn reikning.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Flýtivídd 2 - Kóti í töflunni Þjónustulína þegar reikningurinn er bókaður.

Ekki er hægt að breyta víddarkótanum í bókaða reikningnum.

Smellt er hér til að fræðast um víddir.

Ábending

Sjá einnig