Inniheldur númer þeirrar birgðafærslu sem vörurnar í línunni voru jafnaðar við þegar reikningurinn var bókaður.

Þessi reitur er eingöngu notaður fyrir vörur í birgðum.

Kerfið afritar númerið úr reitnum Jafna birgðafærslu í töflunni Þjónustulína þegar þjónustureikningurinn er bókaður.

Ekki er hægt að breyta númerinu í bókaða reikningnum.

Ábending

Sjá einnig