Tilgreinir tiltekna vörufærslu sem jafna á opnu þjónustulínuna við. Þessi reitur er notaður ef tegundin í þjónustulínunni er Vara.
Ef vörufærslunúmerið er fært inn í þennan reit er birgðaminnkun úr þessari þjónustulínu tekin úr birgðaaukningu í völdu vörufærslunni. Við það myndast tengsl og kostnaður birgðafærslunnar sem jafnað er við er fluttur í þessa línu. Smellt er á reitinn til þess að skoða lista yfir færslurnar sem hægt er að jafna við.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |