Tilgreinir ţjónustukostnađ bókađs ţjónustureiknings. Ţar međ taliđ eru varahlutir (vörur), forđastundir og almennur kostnađur, sem og vörumagn og einingaverđ, afsláttar- og skattaprósenta o.s.frv. Gögnin eru notuđ í línur bókađs ţjónustureiknings.

Í ţjónustureikningi eru ţjónustureikningslínur tengdar haus ţjónustureiknings sem inniheldur almennar upplýsingar um bókađan reikning (viđskiptamađur, greiđsluskilmálar, svartími o.s.frv.).

Kerfiđ afritar upplýsingarnar úr töflunni Ţjónustulína ţegar ţjónustupöntun eđa ţjónustureikningur er bókađur. Ekki er hćgt ađ breyta neinum reitanna í ţjónustureikningslínunum ţar sem reikningurinn hefur ţegar veriđ bókađur.

Sjá einnig