Opnið gluggann Bókaðar þjónustureikningslínur.
Tilgreinir bókaða þjónustureikninga sem hafa verið stofnaðir fyrir vöruna á bókuðu þjónustuafhendingarlínunni og eru þar með tengdir opnu afhendingunni. Upplýsingarnar eru sóttar úr töflunni Þjónustureikningslína.
Í glugganum er einnig hægt að skoða upphaflega bókaða reikninginn sem ákveðin lína stendur fyrir með því að smella á Tengdar upplýsingar, vísa á Lína og smella svo á Sýna fylgiskjal. Auk þess býður hann upp á skoðun vídda fyrir bókaða þjónustureikninga sem og vörurakningarlínur fyrir vöruna.
Ekki er hægt að breyta efni reitanna í þessum glugga.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |