Opniđ gluggann Bókađar ţjónustureikningslínur.

Tilgreinir bókađa ţjónustureikninga sem hafa veriđ stofnađir fyrir vöruna á bókuđu ţjónustuafhendingarlínunni og eru ţar međ tengdir opnu afhendingunni. Upplýsingarnar eru sóttar úr töflunni Ţjónustureikningslína.

Í glugganum er einnig hćgt ađ skođa upphaflega bókađa reikninginn sem ákveđin lína stendur fyrir međ ţví ađ smella á Tengdar upplýsingar, vísa á Lína og smella svo á Sýna fylgiskjal. Auk ţess býđur hann upp á skođun vídda fyrir bókađa ţjónustureikninga sem og vörurakningarlínur fyrir vöruna.

Ekki er hćgt ađ breyta efni reitanna í ţessum glugga.

Ábending