Tilgreinir númerið sem var úthlutað á reikninginn þegar þjónustuhausinn var bókaður. Kerfið notar sjálfkrafa næsta númer úr númeraröðinni sem tilgreind er í reitnum Bókunarnúmeraröð í þjónustuhausnum, nema ef númerið var fært inn handvirkt.

Efni þessa reits er afritað úr reitnum Bókun nr. í þjónustuhausnum. Ekki er hægt að breyta gildinu þar sem reikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig