Inniheldur kóta fyrir númeraraðirnar sem eru notaðar til að úthluta tölulegu kenni á bókuð þjónustuskjöl.

Kódi númeraraðarinnar er afritaður úr öðrum hvorum af reitunum tveimur í Þjónustukerfisgrunnur.

Reitur Lýsing

Bókuð þjónustureikn.nr.

Úthlutar númeraröð til bókaðra þjónustureikninga.

Bókuð kreditreikn.nr. þjónustu

Úthlutar númeraröð til þjónustukreditreikninga.

Ábending

Sjá einnig