Inniheldur dagsetninguna þegar þjónustupöntunin var stofnuð.

Kerfið afritar dagsetninguna úr reitnum Pöntunardags. í töflunni Þjónustuhaus þegar reikningurinn er bókaður.

Ekki er hægt að breyta pöntunardagsetningunni þar sem færslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig