Inniheldur dagsetninguna ţegar ţjónustupöntunin var stofnuđ.
Kerfiđ notar ţennan reit međ reitnum Pöntunartími til ađ reikna:
-
Gildin í reitunum Svardagsetning og Svartími fyrir gildandi ţjónustupöntun.
-
Gildin í reitunum Svardagsetning og Svartími fyrir hverja ţjónustuvörulínu í opnu ţjónustupöntuninni.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |