Inniheldur kóta almenns vörubókunarflokks vörunnar eða forðans í þessari línu.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Alm. vörubókunarflokkur í töflunni Þjónustulína þegar afhendingin er stofnuð úr pöntuninni.

Ekki er hægt að breyta kótanum þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig