Gefur til kynna að ábyrgðarafsláttur sé ekki tekinn með í opnu þjónustuafhendingarlínunni. Reiturinn er notaður ef reiturinn Tegund er Vara eða Forði. Ábyrgð er ekki hægt að jafna við línur af tegundinni Autt, Fjárhagsreikningur eða Kostnaður.
Kerfið afritar upplýsingarnar úr reitnum Sleppa ábyrgð í þjónustulínu þjónustupöntunarinnar sem er bókuð. Reitnum er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur þegar verið bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |