Gefur til kynna hversu margar einingar vöru, forðastunda eða kostnaðar hafa verið afhentar en ekki enn reikningsfærðar. Magnið í reitnum Mælieining er magn í grunnmælieiningum.
Kerfið afritar gildið úr reitnum Magn afh. óreikningsf. (stofn) í þjónustulínu þjónustupöntunarinnar sem á að bóka.
Innihaldi þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |