Tilgreinir magn vara, forðastunda, greiðslna í fjárhagsreikning eða kostnaðar í afhendingarlínunni. Magnið í reitnum Mælieining er magn í grunnmælieiningum.

Kerfið afritar gildið úr reitnum Magn (stofn) í töflunni Þjónustulína þegar þjónustupöntunin er bókuð.

Ekki er hægt að breyta magninu í bókuðu afhendingunni.

Ábending

Sjá einnig