Birtir VSK-lands-/svæðiskóta reikningsfærsluviðskiptamannsins. Upplýsingarnar verða notaðar í skýrslunni VIES - Skýrsla þegar um er að ræða viðskipti við lönd innan ESB og INTRASTAT skýrslugerð.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Lands-/svæðiskóti VSK í þjónustupöntunarhausnum.

Ekki er hægt að breyta VSK-lands-/svæðiskóta í sendingu sem hefur verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig