Inniheldur þann fjölda klukkustunda sem líður frá stofnun þjónustupöntunarinnar þangað til stöðu hennar er breytt úr Í undirbúningi í Í vinnslu.
Kerfið afritar tímann úr reitnum Raunverulegur svartími (klst.) í töflunni Þjónustuhaus þegar þjónustuafhending er bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |