Inniheldur kóta verðflokksins sem viðskiptamaðurinn tilheyrir. Kótinn er notaður þegar kerfið reiknar einingarverð fyrir vörur í afhendingarlínunum. Kerfið kannar í töflunni Söluverð hvort annað vöruverð en það sem tilgreint er í reitnum Ein.verð á birgðaspjaldi sé skuldfært á viðskiptamenn sem keypt hafa vörur í tilteknum verðflokki.

Kerfið afritar kóta verðflokks viðskiptamanna úr reitnum Verðflokkur viðskiptamanna í þjónustuhausnum.

Ekki er hægt að breyta verðflokki viðskiptamanns þar sem færslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig