Inniheldur kóta gjaldmiðils ýmissa upphæða í afhendingunni. Kerfið notar gjaldmiðilskótann ásamt bókunardagsetningunni til að vinna rétt gengi í töflunni Gengi gjaldmiðils.

Kerfið afritar gjaldmiðilskóta úr reitnum Gjaldmiðilskóti í þjónustuhausnum.

Ekki er hægt að breyta kótanum í afhendingu sem búið er að bóka.

Ábending

Sjá einnig