Inniheldur leiðréttingarflokkskóta þjónustuverðsins sem jafnaður er við þjónustulínuna sem afhendingin var bókuð úr. Verðleiðréttingarflokkar eru notaðir fyrir leiðréttingu á verðlagningu þjónustu.

Kerfið afritar kótann sjálfvirkt úr reitnum Leiðr.fl.kóti þjón.verðs í vörulínu þjónustupöntunarinnar sem er bókuð.

Ekki er hægt að breyta kótanum í þessum reit.

Ábending

Sjá einnig