Tilgreinir að athugasemd við fylgihlut sé til fyrir þessa þjónustuvöru. Þetta geta til dæmis verið upplýsingar um fylgihlutina sem viðskiptamaðurinn kemur með ásamt vörunni.
Kerfið afritar upplýsingarnar úr töflunni Þjónustuvörulína. Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |