Inniheldur bilunarástćđukóta sem úthlutađ er á bókuđu ţjónustuvöruna. Kótinn kemur ađ notum viđ leit ađ ástćđu bilunar í vörunni.
Bilunarástćđukótinn getur útilokađ samningsafslátt og ábyrgđarafslátt bćđi á vinnu og varahlutum. Til ađ birta lista yfir bilunarástćđukóta og stillingar ţeirra er smellt á reitinn.
Kerfiđ afritar kótann úr töflunni Ţjónustuvörulína. Ekki er hćgt ađ breyta innihaldi ţessa reits handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |