Tilgreinir tímann sem þjónustunni í pöntuninni er lokið, þ.e. tímann þegar viðgerðarstaða þessarar þjónustuvöru breytist í Lokið.

Forritið afritar upplýsingarnar úr töflunni Þjónustuvörulína. Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem afhendingarpöntunin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig