Inniheldur áætlaðan fjölda stunda frá því að þjónustupöntunin er stofnuð þar til viðgerðarstaða þessarar þjónustuvöru breytist úr Upphaf í Í vinnslu.

Kerfið afritar þessar upplýsingar úr reitnum Svartími (klst.) í töflunni Þjónustuvörulína. Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig