Tilgreinir hvort reitnum Árleg upphæð í samningnum eða tilboðinu verði breytt sjálfvirkt eða handskrá þurfi hann. Ef ekkert gátmerki er í reitnum afritar kerfið efni reitsins Reiknuð árleg upphæð yfir í reitinn í þjónustusamningnum eða samningstilboðinu. Ef reiturinn er ekki með gátmerki er gildinu í reitnum Árleg upphæð ekki breytt sjálfvirkt heldur þarf að breyta því handvirkt. Hið síðarnefnda merkir að hægt er að hafa ójafnaðar línuupphæðir og árlega upphæð.

Kerfið afritar þessar upplýsingar úr reitnum Heimila ójafnaðar upphæðir í töflunni Haus þjónustusamnings þegar þjónustusamningurinn eða samningstilboðið er skráð.

Ekki er hægt að breyta eða eyða efni reitsins vegna þess að reiturinn tilheyrir skráðu eintaki af þjónustusamningi eða þjónustusamningstilboði.

Ábending

Sjá einnig