Opnið gluggann Skráður þjónustusamningur.

Inniheldur upplýsingar um skráð eintak af þjónustusamningi eða samningstilboði.

Glugginn Skráður þjónustusamningur samanstendur af tveimur hlutum:

Reitur Lýsing

Haus

Inniheldur almennar upplýsingar um sendingu, þjónustu, reikningsfærslu, reikning og verðleiðréttingu og nákvæmar skráðar upplýsingar um samninginn.

Línur

Inniheldur upplýsingar um þjónustuvörurnar sem eru innifaldar í skráðum samningi.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er hann valinn og stutt á F1.

Skráða afritið sýnir aðeins þjónustusamning eða samningstilboðsgögn eins og þau voru þegar skráning fór fram. Því er ekki hægt að breyta eða eyða upplýsingunum í glugganum.

Ábending

Sjá einnig