Tilgreinir hvort innihald reitsins Reiknuð árleg upphæð er afritað í reitinn Árleg upphæð í þjónustusamningnum eða samningstilboðinu sem var búið til með þessu samningssniðmáti. Annars er gildinu í reitnum Árleg upphæð ekki breytt sjálfvirkt heldur þarf að fylla það út handvirkt. Hið síðarnefnda merkir að hægt er að hafa ójafnaðar línuupphæðir og árlega upphæð.
Hægt er að sjá frekari upplýsingar um það hvaða áhrif þessi reitur hefur á gildið í reitnum Árleg upphæð með því að smella hér.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |