Inniheldur næsta reikningstímabil þjónustusamningsins, þar sem fram koma fyrsti dagur tímabilsins og lokadagurinn.
Þegar dagsetning er færð í reitinn Upphafsdagsetning færir kerfið sjálfkrafa inn fyrsta dag mánaðarins eftir upphafsdagsetninguna sem fyrsta dag tímabilsins. Kerfið reiknar út lokadagsetningu tímabilsins með hliðsjón af reitnum Reikningstímabil.
Þegar þjónustusamningur er reikningsfærður uppfærir kerfið efni reitsins sjálfvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |