Inniheldur upphafsdagsetningu þjónustusamningsins, þ.e. dagsetningin þegar þjónustusamningurinn tekur gildi.
Þessari dagsetningu er ekki hægt að breyta ef þjónustusamningurinn hefur verið reikningsfærður.
Þegar dagsetningin er sett inn í þennan reit reiknar kerfið sjálfkrafa út reitinn Næsta reikningsdagsetning.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |