Inniheldur upphafsdagsetningu þjónustusamningsins, þ.e. dagsetningin þegar þjónustusamningurinn tekur gildi.

Þessari dagsetningu er ekki hægt að breyta ef þjónustusamningurinn hefur verið reikningsfærður.

Þegar dagsetningin er sett inn í þennan reit reiknar kerfið sjálfkrafa út reitinn Næsta reikningsdagsetning.

Ábending

Sjá einnig