Inniheldur dagsetninguna þegar þjónustusamningurinn rennur út, þ.e. þegar þjónustusamningurinn gengur úr gildi.

Kerfið afritar gildið úr þessum reit í reitinn Samningur útrunninn - Dags. fyrir þjónustusamningslínur sem nýlega hefur verið bætt við.

Ef þessi reitur hefur verið fylltur út í samningstilboðinu er gildi hans afritað sjálfkrafa í reitinn Útrunnið, dags. á samningshausnum þegar honum er breytt úr samningstilboðinu.

Dagsetningin í þessum reit má ekki koma á undan gildinu í reitnum Upphafsdagsetning.

Ábending

Sjá einnig