Inniheldur dagsetninguna þegar reikningsfæra á næst fyrir þennan þjónustusamning.
Kerfið reiknar þessa dagsetningu sjálfvirkt með hliðsjón af reitnum Reikningstímabil. Ef þjónustusamningurinn er fyrirframgreiddur setur kerfið inn fyrsta daginn í næsta reikningsfærslutímabili í þennan reit. Ef þjónustusamningurinn er ekki fyrirframgreiddur setur kerfið síðasta daginn í næsta reikningsfærslutímabili inn í þennan reit.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |