Inniheldur dagsetninguna síðustu reikningsfærslu fyrir þjónustusamninginn.

Þegar þjónustusamningurinn er reikningsfærður færir kerfið sjálfkrafa inn núgildandi gildi reitsins Næsta reikningsdagsetning í þessum reit og endurreiknar svo reitinn Næsta reikningsdagsetning.

Ábending

Sjá einnig