Inniheldur upphæð þess afsláttar sem veittur verður í þjónustusamningslínunni. Kerfið reiknar línuafsláttarupphæðina með því að draga reitinn Línuupphæð frá reitnum Línuvirði þegar þjónustusamningslínan er stofnuð eða uppfærð sjálfkrafa.
Mikilvægt |
---|
Ef línuupphæðinni er breytt uppfærir kerfið efni reitanna Línuafsl.% og Framlegð í þjónustusamningslínunni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |