Inniheldur tímabiliđ sem ţarf ađ líđa milli ţess ađ vara fćr ţjónustu.
Ţegar nýrri línu er bćtt viđ afritar kerfiđ upplýsingarnar úr reitnum Ţjónustutímabil í ţjónustusamningshausnum. Efni reitsins má ţó breyta.
Athuga skal ađ ţjónustutímabiliđ ćtti ekki ađ fara yfir tímabiliđ í reitnum Reikningstímabil í ţjónustuhausnum ef gátreiturinn Reikningsfćra eftir ţjónustu er valinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |