Inniheldur sjálfgefiđ ţjónustutímabil fyrir ţjónustuvörurnar í ţessum ţjónustusamningi.
Ef reiturinn Reikningsfćra eftir ţjónustu er međ gátmerki má ţjónustutímabiliđ ekki vera lengra en reikningstímabiliđ sem tilgreint er í reitnum Reikningstímabil í samningshausnum.
Ef ţjónustutímabiliđ er lengra en reikningstímabiliđ getur reikningstímabiliđ veriđ án ţjónustu og ţar međ er ekki hćgt ađ reikningsfćra á viđskiptamanninn fyrir ţađ tímabil.
Hafa skal hugfast ađ fylla ţarf út reitinn Ţjónustutímabil áđur en ţjónustuvörum er bćtt viđ samningstilbođ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |