Inniheldur sjálfgefið samningsvirði þjónustuvöru sem síðar verður sett í þjónustusamning eða samningstilboð.

sjálfgefið samningsvirði er notað til að reikna efni reitsins Línuvirði í þjónustusamningslínu sem stofnuð er fyrir þessa þjónustuvöru.

Gildi reitsins Sjálfgefið samningsvirði er reiknað sjálfkrafa þegar þjónustuvaran er stofnuð og útreikningsaðferð samningsvirðis notuð.

Ábending

Sjá einnig